Velkomin á HIMA

HIMA er einstakt alþjóðlegt tónlistarnámskeið fyrir nemendur á fiðlu, víólu og selló. HIMA er haldið árlega að sumri til á höfuðborgarsvæðinu fyrir nemendur frá 8 ára aldri. Nemendum er skipt í deildir eftir aldri. Hér neðar eru upplýsingar um aldursskiptingu í deildum og námskeiðsgjöld.

HIMA 2024 verður haldið í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Lækjarskóla, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og í Hásölum.
Lokatónleikar HIMA fara fram í Norðurljósum í Hörpu 23. júní.

Tímasetning og þátttökugjöld

Yngri deild – fyrir 8-12 ára

Tímabil: 18. - 23. júní 2024
Námskeiðsgjald: 73.000 kr.

NÁNAR

Miðdeild – fyrir 11–15 ára

Tímabil: 18. - 23. júní 2024
Námskeiðsgjald: 94.000 kr.

NÁNAR

Eldri deild – fyrir 15 ára og eldri

Tímabil: 14. - 23. júní 2024
Námskeiðsgjald: 118.000 kr.

NÁNAR

Lokatónleikar námskeiðsins (allar deildir) fara fram í Hörpu þann 23. júní.